Leikirnir 08.08

Efst á baugi

Ég er að spá aðeins fyrir Víkingsleikina sem settir eru 08.08.16. Eru einhverjar stelpur sem komast EKKI mánudaginn 8.ágúst að keppa?

Eða eru einhverjar stelpur sem verða ekki á landinu eða geta ekki einhverja hluta vegna keppt í byrjun September ef leikurinn skyldi vera færður þangað?

Það er mjög mikilvægt að ég fái að vita sem allra fyrst um þá leikmenn sem komast ekki annars vegar 08.ágúst og hins vegar í byrjun september.

Þið getið sent á bararunarsd@gmail.com hvort dætur ykkar komist þessa daga eða ekki.

Frí frá æfingum

Efst á baugi

Komið öll sæl og blessuð.
Takk kærlega samveruna á ReyCup. Við Ottó erum yfir okkur stolt af öllum stelpunum. Þær stóðu sig eins og hetjur á mótinu.
En núna eru stelpurnar komnar í frí fram yfir verslunarmannahelgi.
Fyrsta æfing eftir frí er þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgina. Við sendum út póst rétt áður en æfingar hefjast með vikuplani 🙂
Mbk,
Þjálfarar

Vikan framundan

Efst á baugi

Sæl öllsömul,

Æfingatímarnir þessa vikuna eru eftirfarandi:

Mánudagur: Hofsstaðavöllur – 13:45

Þriðjudagur: Leikur hjá B2 í Vestmannaeyjum! Æfing fyrir hinar klukkan 13:45

Miðvikudagur: Hofsstaðavöllur – 13:45

Fimmtudagur: Samsung völlur – 13:45

Sunnudagur: Leikur hjá A liði á heimavelli gegn Þór. Nánari upplýsingar síðar.

Mbk,
Þjálfarar

Leikir um helgina

Efst á baugi

Við eigum leiki gegn Fram/Afturelding/Skallagrímur á Skallagrímsvelli í Borgarnesi á laugardaginn.
Mæting hjá A liði á Skallagrímsvöll klukkan 13:00 og leikurinn byrjar 14:00.
A lið: Anna – Katrin E – Eva – Ásdís – Hanna – Jana – Hildigunnur – Birta Georgsd – Hrefna – Klara – Berglind – Tinna – Guðný.
Mæting hjá B liði á Skallagrímsvöll klukkan 14:30 og leikurinn byrjar 15:30.
B lið: Katrin Pála – Sara – Liisa – Birta Rós – Birta Marín – Sólveig – Ísey – Elín Halldóra – Aníta – Alexandra – Katrín Fríður – Katrín Guðmunds + bekkur úr A.
Mikilvægt að láta okkur vita ef stelpurnar komast ekki.
Við minnum svo á að B2 á leik næsta þriðjudag í Vestmannaeyjum og gerum við ráð fyrir því að senda liðið út á morgun.
Mbk,
Þjálfarar

Leikur hjá B2 í dag

Efst á baugi

Minnum á leikinn sem er í dag hjá B2 klukkan 16:00 á Hofsstaðavelli, og hvetjum þær sem ekki eru að spila til þess að koma að horfa og hvetja.

Hinsvegar þær sem eru að spila eiga að mæta klukkan 15:00.
Hérna er liðið:
B2 lið: Melkorka – Thelma Ósk – Embla – Ísabella – Silja – Katrín Guðmundsdóttir – Ísey – Svanhvít Anna – Málfríður – Soffía Petra + bekkur úr B. Svo munum við bæta við leikmönnum úr 5.fl.kvk.

Eins og við höfum oft sagt er nauðsynlegt að láta vita hvort stelpurnar komist eða ekki svo við getum leyst það. Þannig endilega látið okkur vita ef það kemur eitthvað uppá.
ATH. Það er æfing hjá þeim sem ekki eru að spila klukkan: 13:45 á Samsung velli.
Mbk,
Þjálfarar

Leikir vikunnar

Efst á baugi

Leikir vikunnar.

Þriðjudagur 5.júlí.

Leikir gegn VAL. Mæting á Hofsstaðavöll klukkan 16:00 og leikurinn byrjar 17:00.

A lið:
Anna Ragnhildur – Katrín Eyjólfs – Eva Lind – Hanna – Ásdís – Klara – Jana Sól – Hildigunnur – Birta Georgs – Berglind – Hrefna – Sif – Tinna.

Mæting hjá B liði á Hofsstaðavöll er 17:30 og leikurinn byrjar 18:30.

B lið: Katrín Pála – Birta Rós – Sara Regína – Liisa – Alexandra – Aníta – Guðný – Sólveig – Elín Halldóra – Birta Marín – Katrín Fríður – Sóldís + bekkur úr A liði.

ATH. Það er ekki æfing á morgun (Þriðjudag) þar sem það eru tvö lið að keppa. En við hvetjum stelpurnar til þess að koma og horfa á hin liðin og hvetja liðsfélaga sína 🙂

Fimmtudagur 7.júlí.

Leikur gegn GRÓTTU/KR. Mæting 15:00 á Hofssaðavöll, leikurinn byrjar 16:00

B2 lið: Melkorka – Thelma Ósk – Embla – Ísabella – Silja – Katrín Guðmundsdóttir – Ísey – Svanhvít Anna – Málfríður + bekkur úr B. Svo munum við bæta við leikmönnum úr 5.fl.kvk.

ATH. Það verður æfing á Samsung velli 13:45 á fimmtudaginn fyrir þær sem eru ekki að spila vegna þess að það er einungis eitt lið að spila.

Mbk,
Þjálfarar

Vikan framundan

Efst á baugi

Æfingatímarnir þessa vikuna eru eftirfarandi:

Mánudagur: Hofsstaðavöllur – 13:45
Þriðjudagur: Leikir hjá A og B liði gegn Val á Hofsstaðavelli – Óvíst hvort við höfum æfingu. Tökum stöðuna á því á morgun.
Miðvikudagur: Hofsstaðavöllur – 13:45
Fimmtudagur: Leikur hjá B2 gegn Góttu KR á heimavelli en það er æfing hjá þeim sem ekki spila þann leik 13:45 á Samsung velli.
Mbk,
Þjálfarar