Foreldrafundur

Foreldrafundur

Þriðjudaginn 8.október kl. 20:00 verður foreldrafundur hjá 4.flokk kvenna. Á fundinum munu þjálfarar kynna sig, segja frá sínum áherslum og fara yfir verkefni tímabilsins. Fundurinn verður einnig nýttur til þess að skipa foreldraráð fyrir flokkinn

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta 🙂

Kv. Þjálfarar

Vikan

Nú eru flokkaskipti í gangi, ’99 árgangur fer í vikufrí og byrjar svo í 3.flokki mánudaginn 16.september samkvæmt æfingatöflu.  Þá eru stelpur úr ’01 árgangi boðnar velkomnar í 4.flokk og æfingar í 4.flokk eru eins og hér segir og byrja 9.september:

Mánudagur – Kl. 16:00
Þriðjudagur – Kl. 16:15
Miðvikudagur – Frí
Fimmtudagur –Kl. 16:00
Föstudagur – Frí – 5.flokkur spilar til úrslita bæði A og B lið  klukkan 17:00 & 18:00 á Samsung vellinum, skyldumæting hjá 4.flokki að mæta og styðja.
Laugardagar – Kl. 11:00 – Stjarnan (2.fl)/Skínandi spilar úrslitaleik gegn Breiðablik klukkan 15:00 á Samsungvellinum, hvetjum alla til að mæta og styðja.
Sunnudagur – Frí

Hægt er að sjá æfingatöfluna hér.

Vikan

Mánudagur – Kl. 18:00
Þriðjudagur – Kl. 18:00
Miðvikudagur – Frí
Fimmtudagur –Kl. 18:00
Föstudagur – Úrslitakeppni hjá A-liði á Norðfirði, föst-sun
Laugardagar –
Sunnudagur –

Verið er að setja saman upplýsingar og skipulag fyrir A-liðið sem þarf að fara á Norðfjörð frá  föstudegi til sunnudags, þar verður keppt í þremur leikjum, ennþá er allt óráðið en verið er að skipuleggja ferðina.