Vikan

Stelpur það er búið að bæta við Hot yoga á miðvikudag, þar sem þetta er að koma seint, látið þetta þá berast á milli svo allar viti af þessu.

Mánudagar – Kl. 16:00
Þriðjudagar – Leikir hjá A og B1 á Stjörnuvelli, 17:00 & 18:30
Miðvikudagar – Frí – Hot yoga í Sporthúsinu kl 19:30 B2 spilar gegn FH á Kaplakrikavelli 18:00
Fimmtudagar – Kl. 18:00
Föstudagur – Æfing kl 14:00
Laugardagar – Frí
Sunnudagur – Frí
Mánudagur – B2 spilar við FH í Kaplakrika kl 20:00

Hot Yoga – þið eigið að mæta með stórt handklæði og vatnsbrúsa.
Ath. æfingar eru núna 10-15 mín lengur, þar sem stelpurnar eru að teygja eftir æfingar.

Viðtöl við þjálfara

Vinsamlegast farið á síðuna hér að neðan og skráið ykkur fyrir viðtal við þjálfara.

Það er nokkrar sem eiga eftir að koma í viðtal, það er hægt að koma milli 16:00-17:00 á fimmtudaginn 30.maí, þetta eru einu tímarnir sem hægt er að koma.

https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AnNNiafSP7MkdFNwd3dDVXJvNkJyN1hTT2U2NzhyMnc&usp=sharing

Með bestu kveðju
Páll Árnason

Lið á þriðjudag

Mæting 16:10, leikur gegn FH hefst 17:00 á Stjörnuvelli
A-lið
Júlía Ösp
Hekla
Heiðrún
Brynja
Alma
Klara (F)
María Sól
Agnes
Elín
Katrín
Júlía H
Sigga
Lilja
Sóllilja
Erna

Mæting 17:40, leikur gegn FH hefst 18:30 á Stjörnuvelli
B1-lið
Sunna M (m)
Sóllilja
Lilja (f)
Alma Diljá
Erna Margrét
Hafdís
Halldóra
Hrafnhildur
Jónína
Telma Sól
Sunna Björk
Sandra María
Laila
Elín Gná
Gyða

Lið á laugardag

Liðið fyrir laugardag, láta vita sem fyrst ef þið komist ekki.

Mæting 16:45, leikur gegn Haukum hefst 17:30 á Ásvöllum
A-lið
Júlía Ösp
Hekla
Heiðrún
Brynja
Alma
Klara (F)
María Sól
Agnes
Elín
Katrín
Júlía H
Sigga
Birna
Lilja
Sóllilja
Erna

Aðrar mæta á æfingu samkvæmt dagskrá.

Vikan

Mánudagar – Kl. 16:00
Þriðjudagar – Leikir hjá A og B1 á Hlíðarenda, lið í færslu að neðan.
Miðvikudagar – Fit Pilates í Sporthúsinu kl 15:30
Fimmtudagar – Kl. 18:00
Föstudagur – Frí
Laugardagar – Kl. 10:00 – A-lið spilar við Hauka 17:30
Sunnudagur – Frí

Ath. æfingar eru núna 10-15 mín lengur, þar sem stelpurnar eru að teygja eftir æfingar.

Fit Pilates – þið eigið að mæta í léttum sportfatnaði og berfættar í sal 10 sem er uppi í Sporthúsinu.

Lið á fimmtudag

Liðið fyrir fimmtudag

Mæting 17:40, leikur gegn Breiðablik2 hefst 18:30 á Stjörnuvelli
B2-lið
Sunna Margrét (m)
Valdís
Telma Sól
Sunna Björk
Ragnheiður Íunn
María Gréta
Jónína Marín
Hrafnhildur
Halldóra
Hafdís
Ásta 5.fl
Gyða 5.fl
Hrefna 5.fl
Benný 5.fl
Karen A 5.fl
Soffía Líf 5.fl

Æfing hjá hinum.

Lið á þriðjudag

Liðin á þriðjudag gegn Val, nokkrar stelpur þurfa að spila í báðum leikjunum, skoðið vel liðin.

Mæting 15:10, leikur gegn Val hefst 16:00 á Hlíðarenda
A-lið
Júlía Ösp
Hekla
Heiðrún
Brynja
Alma
Klara (F)
María Sól
Agnes
Elín
Katrín
Júlía H
Sigga
Birna
Lilja
Sóllilja

Mæting 16:40, leikur gegn Val hefst 17:30 á Hlíðarenda
B1-lið
Sunna m
Halldóra
Hrafnhildur
Sóllilja (F)
Lilja
Birna
Júlía H
Hafdís
Jónína
Elín Gná
Laila
Sandra
Telma Sól
Sunna Björk

Með bestu kveðju
Páll Árnason

Vikan

Mánudagar – Kl. 16:00 – Eftir æfingu er fatamátun fyrir þær sem fara til Helsinki í Stjörnuheimilinu.  Þær sem eiga keppnisbúning sem vantar Shell merki á, eiga að koma með treyjuna á æfingu.
Þriðjudagar – Kl. 18:00
Miðvikudagar – Hot yoga í Sporthúsinu kl 19:30, 60 mínútur.
Fimmtudagar – Kl. 18:00
Föstudagur – Frí
Laugardagar – Kl. 10:00
Sunnudagur – Frí
Mánudagur – kl 17:00 (annar í Hvítasunnu)
Þriðjudagur – A & B1 lið spila gegn Val á Vodafonevellinum, 16:00 & 17:30

Ath. æfingar eru núna 10-15 mín lengur, þar sem stelpurnar eru að teygja eftir æfingar.

Hot Yoga – þið eigið að mæta með stórt handklæði og vatnsbrúsa.

Leikur & æfing

A-lið á að spila gegn 3.flokki á fimmtudag næsta, aðrar mæta á æfingu á vanalega tíma.

Mæting 16:40, leikur gegn 3.flokk hefst 17:00 á Stjörnuvelli
A-lið
Alma Diljá
Brynja Lind
Elín Helga
Heiðrún
Hekla Mist
Júlía H
Júlía Ösp (m)
Katrín Ynja
Klara (f)
María Sól
Sigríður Erna
Erna Margrét
Sóllilja
Lilja

Pepsi deildin

Pepsi deildin
Stjarnan – Víkingur Ó
Sunnudagur kl 19:15
Stjörnuvöllur

Styðjum liðið okkar og mætum í bláu.

Grillið verður á staðnum fyrir leik.

Svo má minna á að Skínandi spilar á mánudag í bikarkeppninni gegn HK á Stjörnuvelli kl 20:00