BIKARINN HEIM!

Á morgun, laugardaginn 30. ágúst, kl. 16, fer fram úrslitaleikur Bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikarsins, á Laugardalsvelli. Stjörnukonur mæta þar öflugu liði Selfyssinga í leik sem án vafa verður spennandi til síðustu mínútu. Fyrir liggur að Selfyssingar munu fjölmenna og fullyrða þeir að a.m.k. tvö þúsund manns muni koma af suðurlandinu. Það er því mikilvægara nú en oftast áður að Stjörnufólk fjölmenni og styðji sitt lið til sigurs. Stjarnan vann bikarinn árið 2012 en þurfti að skila honum árið 2013. Síðan hefur verið andstyggilegt tómarúm í bikaraskáp félgsins. Við það verður ekki unað lengur.
Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 14 á Stjörnutorgi, þar sem kynnt verður upp í Stjörnugrillinu og andlit þeirra sem vilja máluð í litum félagsins. Rútuferðir verða af Stjörnutorgi á leikinn. Á torginu verður mögulegt að vinna miða á leikinn sem einnig felur í sér aðgang að VIP herbergi Silfurskeiðarinnar þar sem boðið verður upp á veitingar fyrir leik og í hálfleik.
Sýnum nú stuðning okkar í verki og hvetjum Stjörnukonur til sigurs í stærsta leik ársins í kvennaknattspyrnunni!

Leikir við ÍA – miðvikudag

Það eru leikir á Íslandsmótinu við ÍA á morgun, miðvikudag. Leikið er á Norðurálsvelli á Akranesi. Liðin og tímasetningar eru eftirfarandi:

A-lið: Mæting 16:15 – leikur kl. 17
María Gréta
Hrafnhildur
Katla
Katrín Ósk
Sunna
Laila
Katrín Ynja
Agnes
Anna María
Elín Helga
Elín Gná
Birna
Jónína
Sandra*
Ásta*
Gyða*
Stjörnumerktar stelpur eru beðnar að taka með sér nesti, spila líka með B-liðinu

B-lið: Mæting 17:30 – leikur kl. 18.30
Svanhvít
Hrefna
Benný
Karen
Inga Rósa
Birta Georgs
Halldóra
Vigdís
Anna Katrín
Heiður
Viktoría

Dagskrá vikunnar 25.8. – 31.8.

Mán: Frí
Þri: Æfing kl. 16
Mið: Leikir við ÍA á Skaganum (Norðurálsvelli) – A lið kl. 17 / B lið kl. 18.30
Fim: Æfing kl. 16
Fös: Frí

Nú fer að koma að flokkaskiptingum hjá ykkur stelpur. 2000 árgangurinn færist upp í 3.flokk og 2002 árgangurinn kemur upp í 4.flokk. Þetta verður auglýst betur síðar. Við munum hafa félagslegt slútt einnig fljótlega 🙂

 

Leikur við RKV á morgun, sunnudag

A liðið spilar við RKV í Keflavík á morgun, sunnudag. Leikurinn verður kl. 15 og er mæting kl. 14.15 á Iðavelli

Eftirtaldar stelpur eiga að spila: 
María Gréta
Hrafnhildur
Katla
Katrín Ósk
Sunna
Laila
Katrín Ynja
Agnes
Anna María
Elín Helga
Sandra
Elín Gná
Birna
Ásta
Gyða
Halldóra

Það verður engin æfing á mánudaginn en æfingar á þriðjudag og fimmtudag kl. 16. Síðan eru leikir hjá báðum liðum á miðvikudaginn á Skaganum við ÍA. Liðin og tímasetningar fyrir það koma í vikunni.

Leikirnir við Breiðablik – föstudag

Á morgun föstudag eru leikir á Íslandsmótinu við Breiðablik á Samsungvelli.  Einnig mun A liðið spila við RKV á sunnudaginn í Keflavík kl. 16.

Liðin og tímasetningar fyrir Breiðabliksleikina eru sem hér segir:

A-lið: Mæting 14:15 – leikur kl. 15.00
María Gréta
Hrafnhildur
Katla
Katrín Ósk
Sunna
Laila
Katrín Ynja
Agnes
Anna María
Elín Helga
Sandra
Elín Gná
Birna
Ásta*
Gyða*
Karen*
*Taka með smá nesti ef þær spila B-leikinn

B-lið: Mæting 15:30 – leikur kl. 16.20
Svanhvít
Benný
Vigdís
Viktoría
Hrefna
Inga Rósa
Anna Katrín
Heiður
Birta Georgs
Halldóra

Leikirnir við Fylki – miðvikudag

Stelpur, þið keppið við Fylki á morgun, miðvikudag á Samsungvelli. 

Liðin og tímasetningar eru sem hér segir:

A-lið Mæting 15:45 – Leikur kl. 16.30

Svanhvít*
Hrafnhildur
Katla
Katrín Ósk
Sunna
Laila
Katrín Ynja
Agnes
Anna María
Elín Helga
Sandra
Elín Gná
Birna
Ásta*
Gyða*
Benný*

*Taka með smá nesti ef þær spila B-leikinn

B-lið Mæting 17:15 – Leikurinn hefst kl. 18

Karen
Vigdís
Viktoría
Hrefna
Inga Rósa
Anna Katrín
Heiður
Birta Georgs
Jana
Katrín Eyjólfs

ÁFRAM STJARNAN

Dagskrá vikunnar / Landsleikur

Mánudagur: 

Æfing kl. 13

Þriðjudagur:
Æfing kl. 13

Miðvikudagur:
Leikir á Íslandsmótinu við Fylki á Samsungvelli
Stjarnan-Inter um kvöldið og hátíð fyrir leikinn á Stjörnutorgi – sjá nánar hér http://zenter.is/emails/view/15472/59233045/69b872761b90ef992b0f489a3d311289

Fimmtudagur:
Æfing kl. 13
Landsleikur – Ísland-Danmörk. Stelpur – hvetjum ykkur til að fjölmenna á völlinn saman og styðja flotta kvennalandsliðið okkar í mikilvægum leik. Frítt fyrir ykkur og við getum útvegað miða fyrir einhverja forráðamenn sem myndu fara með hópinn. Látið vita sem fyrst með það. Skráið ykkur hér við þetta blogg stelpur, hvort þið ætlið eða ekki. Þá sjáum við stemninguna 🙂
 
Föstudagur:
Leikir á Íslandsmótinu við Breiðablik á Samsungvelli.
 

Leikir við Víking

Stjarnan keppir við Víking á Íslandsmótinu á morgun, þriðjudaginn 12.ágúst.
Leikirnir fara fram á Víkingsvelli og eru liðin og tímasetningar sem hér segir:

A-lið: mæting 16:15 – leikur kl. 17
María Gréta
Katrín Ósk
Katla
Hrafnhildur
Laila
Agnes
Elín Helga
Elín Gná
Jónína
Gyða*
Sandra*
Ásta*
Benný*
Karen*
Sunna*

*Stjörnumerktar stelpur taka með sér ávöxt í nesti ef þær spila með B

B-lið: Mæting 17:45 – leikur kl. 18.30
Svanhvít
Hrefna
Inga Rósa
Vigdís
Anna Katrín
Heiður
Viktoría
+ stelpur úr 5.flokk

Dagskrá vikunnar 11.8.-17.8.

Mánudagur: Æfing kl. 13
Þriðjudagur: Leikir við Víking á Víkingsvelli. A lið kl. 17 / B lið kl. 18.30
Miðvikudagur: Æfing kl. 13
Fimmtudagur: Æfing kl. 13
(Mfl. kvenna keppir við FH á Stjörnuvelli kl. 19.15. Hvetjum ykkur til að vera duglegar að mæta á völlinn og styðja við bakið á stóru stelpunum, strákunum líka auðvitað 🙂 )
Föstudagur: Frí
LaugardagurLeikur hjá A liði við Þór á Samsungvelli kl. 12.30
Sunnudagur: Frí