Lokahóf

Lokahóf hjá 4.flokk tímabilið 2011-2012

Komið sæl öll,

Á næstkomandi þriðjudag þann 4.september verður haldið smá lokahóf fyrir ykkur í 4.flokki.  Nú eru´98 stelpurnar að fara að færa sig upp um flokk og verður þetta kjörið tækifæri til að kveðja hvor aðra og rifja upp skemmtileg augnablik frá sumrinu.

Samkvæmt æfingatöflu er æfing hjá 4.flokki klukkan 18:00 á þriðjudag en búið er að tala við Palla um þetta hóf, þær sem eru að fara í 3.flokk þyrftu að tala við þjálfara sinn þar og láta vita.

Dagskrá:
15:40 Mæting í Stjörnuheimilið
16:00 Lagt af stað í smá óvissuferð, foreldraráð sér um.
17:10 Komið aftur í Stjörnuheimilið þar sem verður borðað saman, andlitsmálning fyrir leikinn.
18:00 Allar fara saman á Stjarnan – ÍBV og horfa á leikinn.
19:45 Komið aftur í Stjörnuheimilið þar sem myndasýning og verðlaunaafhending verður fyrir sprell stúlknanna í miðbænum fyrr í sumar, ásamt öðrum verðlaunum.
21:00 Dagskrá lokið.

Allar eiga að mæta með sundföt & handklæði, hlý föt, Stjörnupeysurnar og/eða Stjörnubúning til að vera í á leiknum, Stjörnumálningu og Stjörnuflögg ef þær eiga.

Þannig að þið stelpurnar þurfið að drífa í að klára að setja saman myndirnar úr sprellinu og ákveða verðlaunin til að hægt verði að geri þetta á þriðjudag.

Með Stjörnukveðju,
Foreldraráð

Vikan

Komið sæl,

Mánudagur-Æfing kl 16:30
Þriðjudagur-Leikur hjá A-liði við ÍA á Akranesvelli kl 17:00
Miðvikudagur-Leikur hjá B-liði við Hauka á Stjörnuvelli kl 17:00
Fimmtudagur-Frí
Föstudagur-Skallatennis kl 16:00
Laugardagur -Frí
Sunnudagur – Frí
Mánudagur – Föstudags – Æfingar samkvæmt æfingatöflu, ’98 og ’99 kveðja hverja aðra, og ’99 tekur á móti ’00

Liðin fyrir þriðjudag og miðvikudag

Komið sæl, hér eru liðin fyrir leikina á þriðjudag og miðvikudag.

A-lið Þriðjudagur
Mæting 15:05 í Stjörnuheimilið, lagt af stað 15:15, leikur gegn ÍA hefst 17:00 á Akranesvelli

Júlía Ösp (m)
Lára
Sigga
Mónika
María Sól
Heiðrún
Klara
Hekla (f)
Brynja
Alma
Berglind
Júlía H
Þórdís
Lilja

B-lið  Miðvikudagur
Mæting 16:10, leikur gegn Haukum hefst 17:00 á Stjörnuvelli

Birta M (m)
Ingibjörg
Írena
Hafdís
Sóllilja
Júlía Ösp
Telma Sól
Elísa
Þórdís
Lilja
Júlía H
Alma
Brynja
Heiðrún
Klara
Eldey
Anna Ólöf

Með bestu kveðju
Páll Árnason
867-8461

Liðin fyrir miðvikudag og fimmtudag

Komið sæl, hér eru liðin fyrir leikina á miðvikudag og fimmtudag.

A-lið MIÐVIKUDAGUR
Mæting 16:10, leikur gegn Fylkir hefst 17:00 á Stjörnuvelli

Júlía Ösp (m)
Lára
Sigga
Mónika
María Sól
Heiðrún
Klara
Hekla (f)
Brynja
Alma
Berglind
Júlía H
Þórdís
Lilja

B-lið  FIMMTUDAGUR
Mæting 16:10, leikur gegn Víking hefst 17:00 á Víkingsvelli

Birta M (m)
Ingibjörg
Írena
Hafdís
Sóllilja
Júlía Ösp
Telma Sól
Elísa
Þórdís
Lilja
Júlía H
Alma
Brynja
Heiðrún
Klara
Eldey

Með bestu kveðju
Páll Árnason
867-8461

Vikan

Komið sæl,

Mánudagur-Æfing kl 12
Þriðjudagur-Æfing kl 17
Miðvikudagur-Leikur hjá A-liði við Fylki á Stjörnuvelli
Fimmtudagur-Leikur hjá B-liði við Víkinga á Víkingsvelli
Föstudagur-Æfing kl 16
Laugardagur – Frí
Úrslit í bikarkeppni Kvenna, Stjarnan – Valur, Laugardalsvöllur kl 16:00
Allir að mæta.  Styðjum liðið okkar.
Sunnudagur – Frí
Mánudagur – Æfing 16:30 -17:30
Þriðjudagur – Leikur
Miðvikudagur – Leikur

Með bestu kveðju
Páll Árnason

Vikan

Komið sæl,
vonandi hafa allir haft það fínt í fríinu, æfingar hefjast aftur núna á þriðjudag.

Mánudagur – Frí
Þriðjudagur – Æfing
Miðvikudagur – Æfing
Fimmtudagur – Æfing
Föstudagur – Æfing
Laugardagur – Frí
Sunnudagur – Frí

Þær sem eiga að spila eiga ekki að mæta á æfingu þess dags.