Dagskrá vikunnar 24.2. – 2.3.

Mánudagur:  Æfing kl. 16-17
Þriðjudagur:  Æfing kl. 16-17.30
Miðvikudagur:  Frí – Morgunæfing hjá miðjumönnum í Kórnum
Fimmtudagur:  Æfing kl. 16-17.30
Föstudagur:  Frí
Laugardagur:  Æfing kl. 11-12
Sunnudagur
:  Leikir við Hauka í Faxanum á Schenkervelli kl. 13.30 (A lið) og 14.45 (B lið)   LEIKJUNUM ER FRESTAÐ

Mánudagur 3.mars:  Foreldrafundur í Stjörnuheimilinu

Dagskrá vikunnar 10.2.-16.2./ VETRARFRÍ

Mánudagur:  Æfing kl. 16-17
Þriðjudagur:  Æfing kl. 16-17.30
Miðvikudagur:  Frí – Morgunæfing í Kórnum hjá sóknarmönnum
Fimmtudagur:  Æfing kl. 16-17.30
Föstudagur:  Frí
Laugardagur:  Æfing kl. 11-12
Sunnudagur
:  Frí

Vetrarfrí hefst í skólum í Garðabæ mánudaginn 17.febrúar. Það verða þrjár æfingar hjá stelpunum í fríinu og verða þær á eftirfarandi tímum:

Mánudagur 17.2.: Æfing kl. 12-13
Þriðjudagur 18.2.: Æfing kl. 11-12
Fimmtudagur 20.2.: Æfing kl. 12-13

Dagskrá vikunnar 3.2. – 9.2.

Mánudagur:  Æfing kl. 16-17
Þriðjudagur:  Æfing kl. 16-17.30
Miðvikudagur:  Frí – Morgunæfing í Kórnum hjá varnarmönnum og markmönnum
Fundur með leikmönnum 4.flokks karla og kvenna kl. 18 í Stjörnuheimilinu. Farið verður yfir ýmislegt er tengist fótboltanum og starfinu hjá félaginu. Fundurinn er hluti af fræðslufundum fyrir eldri yngri flokkanna (4.fl/3.fl/2.fl). Umsjónarmaður fundarins verður Ásmundur yfirþjálfari.
Fimmtudagur:  Æfing kl. 16-17.30
Föstudagur:  Frí
Laugardagur:  Æfing kl. 11-12
Sunnudagur:  Frí – Þær sem vilja mega koma í Kórinn kl. 16.30 að spila. Ekki leikur né skipulögð æfing heldur bara tækifæri til að spila inni 🙂