Leikirnir við ÍA á laugardaginn

Stelpurnar keppa við ÍA í  Haust-Faxaflóamótinu á laugardaginn. Leikirnir fara fram í Akraneshöllinni á Akranesi. Minnum fólk á að klæða sig vel því oftast er mjög kalt í húsinu.

Liðin og tímasetningar eru sem hér segir:

A-lið: Leikur kl. 14.00 – mæting kl. 13.15 í Akraneshöllina

Helga (markmaður)
Katla
Hrafnhildur
Katrín Ósk
Elín Helga
Elín Gná
Anna María
Birna
Katrín Ynja
Agnes
Laila
Jónína
Sunna*
Ásdís*
María*
Ásta*

leikmenn merktir * geta átt von á því að spila með B-liðinu líka. Taka með sér nesti 🙂

B-lið: Leikur kl. 15.20 – mæting kl. 14.30 í Akraneshöllina

Svanhvít (markmaður)
Embla
Snædís
Gyða
Halldóra
Benný
Hrefna
Karen
Vigdís
Anna Katrín
Tinna
Viktória
Védís
Athena
Þórdís

Leikirnir við Hauka á laugardaginn

Stelpur, þið keppið við Hauka á Haust-Faxaflóamótinu á laugardaginn. Leikirnir fara fram á Samsungvelli (Stjörnuvellinum) og eru tímasetningar og liðin sem hér segir:

A-lið: Leikur kl. 13:00 – Mæting kl. 12:15

Helga (markmaður)
Katla
Hrafnhildur
Sunna
Elín Helga
Elín Gná
Anna María
Birna
Katrín Ynja
Sandra
Ásdís
Laila
Jónína
Embla
Halldóra

B-lið: Leikur kl. 14.20 – Mæting kl. 13:30
Svanhvít (markmaður)
Ásta
Snædís
María
Gyða
Benný
Hrefna
Karen
Vigdís
Anna Katrín
Tinna
Viktoria
Védís
Athena
Þórdís

ÁFRAM STJARNAN  🙂

Aukaæfingar Stjörnunnar – Markmannsskóli

Knattspyrnudeild Stjörnunnar verður með námskeið/aukaæfingar nú í vetur fyrir iðkendur í 5.-3.flokki karla og kvenna. Aukaæfingarnar fara fram í Kórnum og Stjörnuvelli.

Þjálfarar verða þau Guðjón Ólafsson, Gunný Gunnlaugsdóttir og aðrir þjálfarar yngri flokka félagsins. Áhersla verður lögð á tækniæfingar, skotæfingar, fótavinnu og almenna boltameðferð.

Námskeið fyrir 4.flokk – (4.flokkur karla og kvenna) verður 20.nóv-6.des – 6 skipti . Miðvikudaga kl. 06.30-07.30 (Kórinn) og föstudaga kl. 06.40-07.40 (Stjörnuvöllur)
Skráning fer fram í Nóra. Verð 6000 krónur.

Markmannsskóli Stjörnunnar
Markmenn fá einnig okkar athygli í vetur og fyrir áramótin verður Henrik Bödker með sérstakar aukaæfingar fyrir okkar yngri markverði. Æfingarnar fara fram í Kórnum og hægt verður að taka föstudagsæfingu með hinum hópnum á föstudögum í Garðabænum eða eingöngu miðvikudagana með Henrik í Kórnum. Lögð verður áhersla á tækni, boltameðferð og leikfræðilega hluti sem að markmenn þurfa að kunna. Sveinn Sigurður Jóhannesson ofl verða Henrik til aðstoðar.Markmannsnámskeiðið hófst 30.okt og er til 4.des – 6 skipti.

Skráning fer fram í Nóra. Verð 6000 krónur.

Hvetjum stelpurnar til að nýta sér þetta – bæði byrjendur og lengra komnar.
Aukaæfingin skapar meistarann 🙂

Liðin og tímasetningar fyrir sunnudaginn

Hæ stelpur;

Þið eigið að keppa við Breiðablik í haust-Faxanum á sunnudaginn. Leikirnir fara fram í Fagralundi, Kópavogi (HK svæðið). Liðin og tímasetningar eru sem hér segir:

A-lið: Leikur kl. 10.00 – Mæting í Fagralund kl. 9.15
Helga (markmaður)
Katla
Hrafnhildur
Katrín Ósk
Sunna
Elín Helga
Elín Gná
Anna María
Birna
Katrín Ynja
Sandra
Agnes
Laila
Jónína
Halldóra
Embla
Ásdís

B-lið: Leikur kl. 11.20 – Mæting í Fagralund kl. 10.30
Svanhvít (markmaður)
Ásta
Snædís
María Gréta
Gyða
Benný
Hrefna
Karen
Vigdís
Anna Katrín
Tinna
Viktoría
Védís
Athena
Þórdís

Munið að láta vita ef þið komist ekki að keppa.